Meiraprófsbílstjóri - Dreifing

Takk fyrir áhuga þinn á að starfa hjá Ölgerðinni

 

Við óskum eftir bílstjórum með meirapróf í sumarafleysingar í dreifingu.

Ölgerðin rekur 15 bíla dreifikerfi ásamt úthýstum leiðum.

 

Hlutverk og ábyrgð

 • Dreifing og afhending pantana
 • Samskipti við viðskiptavini
 • Önnur tilfallandi störf sem tilheyra dreifingu

Hæfniskröfur

 • Ökuréttindi C og reynsla af akstri vörubifreiða
 • Hreint sakavottorð
 • Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Stundvísi og góð framkoma
 • Góð samskiptahæfni
 • Samviskusemi og jákvæðni
 • Geta unnið undir álagi
 • Reglusemi og snyrtimennska

Umsóknum er svarað jafnóðum og því gott að sækja um sem fyrst.

Deila starfi