Sumarstörf í Vöruhúsi

Takk fyrir áhuga þinn á að starfa hjá Ölgerðinni

 

Ölgerðin rekur öflugt vöruhús þar sem unnið er á vöktum.

 

Hlutverk og ábyrgð

  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Móttaka á vörum
  • Önnur tilfallandi störf sem tilheyra í stóru vöruhúsi

Hæfniskröfur

  • Aldur 20+
  • Hreint sakavottorð
  • Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni
  • Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur

 

Deila starfi