Velkomin á ráðningavef Ölgerðarinnar og Danól

  • Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra. Markmið er því að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi.

  • Starfsfólk stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.

  • Kynntu þér mannauðsstefnu og gildi

  • Kynntu þér persónuverndarstefnu - umsækjendur um störf Ölgerðarinnar.

  • Kynntu þér persónuverndarstefnu - umsækjendur um störf Danól.

  • Móttaka almennra umsókna er staðfest með tölvupósti og þær geymdar í sex mánuði. Verði ekki af ráðningu innan þess tíma þarf að sækja um aftur ef áfram er óskað eftir starfi. Öllum umsóknum verður eytt eftir sex mánuði frá því þær berast.

  • Við þökkum þér fyrir áhuga þinn á að vinna hjá Ölgerðinni / Danól.